Móðurmálið (Sveinbjörn Sveinbjörnsson)

From ChoralWiki

Music files

L E G E N D Disclaimer How to download
ICON SOURCE
Icon_pdf.gif Pdf
Icon_snd.gif Midi
File details.gif File details
Question.gif Help
  • (Posted 2007-09-16)  CPDL #15049:     
Editor: Roar Kvam (submitted 2007-09-16).   Score information: A4, 2 pages, 80 kB   Copyright: Personal
Edition notes:

General Information

Title: Móðurmálið
Composer: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Lyricist: Gísli Jónsson

Number of voices: 4vv   Voicing: TTBB
Genre: SecularPartsong

Language: Icelandic
Instruments: A cappella

First published: 1932
Description: 

External websites:

Original text and translations

Icelandic.png Icelandic text

Er vindur hvín um vog og land,
er ólgar hrönn við hólm og sand,
er ymur foss í fjallaþröng,
og hljómar loft af lóusöng.

Ég heyri hljóm, ég heyri mál,
er gnötrar ís er gneistrar bál
sem hljómar hreint og hvellt sem stál;
það er vort móðurmál.