Sjáið, hvar sólin hún hnígur,
svífur að kvöldhúmið rótt;
brosir hún blítt, er hún sígur,
blundar senn foldarheims drótt.
Heyrið þér klukku, hún klingir við lágt,
kallar í húsin til aftansöngs brátt;
klukka! ó, fær oss nú fró,
friðinn og heilaga ró.
Sjáið, hvar sólin hún hnígur,
svífur að kvöldhúmið rótt;
brosir hún blítt, er hún sígur,
blundar senn foldarheims drótt.
German translation
Volksweise
Seht, wie die Sonne schon sinket,
Golden bemalt sie den Hain!
Seht, wie der Abendstern blinket,
Lachelnd im bläulichen Schein.
Lieblich tönet die Glocke,
Sie lautet zur Ruh',
Läute, mein Glöcklein, zur Ruh',
O, läute zur sanften Ruh'.
Seht, wie die Sonne schon sinket,
Golden bemalt sie den Hain!
Seht, wie der Abendstern blinket,
Lachelnd im bläulichen Schein.