Ó, fögur er vor fósturjörð (Sveinbjörn Sveinbjörnsson)

From ChoralWiki
Jump to navigation Jump to search

Music files

L E G E N D Disclaimer How to download
ICON SOURCE
Icon_pdf.gif Pdf
Icon_snd.gif Midi
File details.gif File details
Question.gif Help
  • (Posted 2007-08-27)  CPDL #14791:     
Editor: Roar Kvam (submitted 2007-08-27).   Score information: A4, 5 pages, 120 kB   Copyright: Personal
Edition notes:

General Information

Title: Ó, fögur er vor fósturjörð
Composer: Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Lyricist: Jón Thoroddsen

Number of voices: 4vv   Voicing: TTBB
Genre: SecularPartsong

Language: Icelandic
Instruments: A cappella

First published: 1932
Description: 

External websites:

Original text and translations

Icelandic.png Icelandic text

Ó, fögur er vor fósturjörð
um fríða sumardaga,
er laufin grænu litka börð
og leikur hjörð í haga,
en dalur lyftir blárri brún
mót blíðum sólar loga
og glitrar flötur, glóir tún
og gyllir sunna voga.

Og vegleg jörð vor áa er
með ísi þakta tinda,
um heiðrík kvöld að höfði sér
nær hnýtir gullna linda
og logagneistum stjörnur strá
um strindi, hulið svellum,
en hoppa álfar hjarni á,
svo heyrist dun í fellum.

Þú, fósturjörðin fríð og kær!
sem feðra hlúar beinum
og lífið ungu frjóvi fær
hjá fornum bautasteinum;
ó, blessuð vertu, fagra fold,
og fjöldinn þinna barna,
á meðan gróa grös í mold
og glóir nokkur stjarna.